Coop UQAM | Coopsco

Créer mon profil | Mot de passe oublié?

Magasiner par secteur

Matériel obligatoire et recommandé

Voir les groupes
Devenir membre

Nos partenaires

UQAM
ESG UQAM
Réseau ESG UQAM
Bureau des diplômés
Centre sportif
Citadins
Service de la formation universitaire en région
Université à distance
Société de développement des entreprises culturelles - SODEC
L'institut du tourisme et de l'hotellerie - ITHQ
Pour le rayonnement du livre canadien
Presses de l'Université du Québec
Auteurs UQAM : Campagne permanente de promotion des auteures et auteurs UQAM
Fondation de l'UQAM
Écoles d'été en langues de l'UQAM
Canal savoir
L'économie sociale, j'achète
Millénium Micro



Recherche avancée...

Gull faraós


Éditeur : Saga Egmont International
ISBN numérique ePub: 9788728281727
Parution : 2023
Catégorisation : Livres numériques / Autre / Autre / Autre.

Formats disponibles

Format Qté. disp. Prix* Commander
Numérique ePub
Protection filigrane***
Illimité Prix : 13,99 $
x

*Les prix sont en dollars canadien. Taxes et frais de livraison en sus.
***Ce produit est protégé en vertu des droits d'auteurs.




Description

Ungi Englendingurinn, Rupert Challoner, situr í kyrrðini við rætur Mánafjalla í Nairobi og hugleiðir mislukkað líf sitt. Hann er djúpt sokkinn í hugsanir sínar þegar hann hrekkur upp við háværan skothvell og uppgötvar að í grenndinni á eldri maður í höggi við vígalegt villinaut. Rupert reynir hvað hann getur að koma manninum til bjargar en nær ekki í tæka tíð. ??ður en maðurinn gefur upp öndina biður hann Rupert um að verða við sérkennilegri ósk. ?? kjölfarið kviknar lífsneisti Ruperts að nýju þegar hann leggur upp í óvænt og leyndardómsfullt ferðalag í leit að gulli Faraós. C. Lestock Reid var sonur breskra foreldra en fæddist í Indlandi árið 1857. Um tíma sinnti hann hlutverki hershöfðingja indverska riddaraliðsins sem barðist í fyrri heimsstyrjöldinni. Eftir hermennskuna byrjaði hann leggja stund á skriftir ásamt því að ferðast um Afríku og Asíu. ?? frítíma sínum naut hann þess að stunda villidýraveiðar, spila tennis og synda. Reid er þekktastur fyrir að skrifa sögulegar skáldsögur í formi spennu- og ástarsagna en hann sótti gjarnan innblástur í eigin reynslu. Hann lést árið 1936.