Coop UQAM | Coopsco

Créer mon profil | Mot de passe oublié?

Magasiner par secteur

Matériel obligatoire et recommandé

Voir les groupes
Devenir membre

Nos partenaires

UQAM
ESG UQAM
Réseau ESG UQAM
Bureau des diplômés
Centre sportif
Citadins
Service de la formation universitaire en région
Université à distance
Société de développement des entreprises culturelles - SODEC
L'institut du tourisme et de l'hotellerie - ITHQ
Pour le rayonnement du livre canadien
Presses de l'Université du Québec
Auteurs UQAM : Campagne permanente de promotion des auteures et auteurs UQAM
Fondation de l'UQAM
Écoles d'été en langues de l'UQAM
Canal savoir
L'économie sociale, j'achète
Millénium Micro



Recherche avancée...

Leyndarmál suðurhafsins


Éditeur : Saga Egmont International
ISBN numérique ePub: 9788728421093
Parution : 2023
Catégorisation : Livres numériques / Autre / Autre / Autre.

Formats disponibles

Format Qté. disp. Prix* Commander
Numérique ePub
Protection filigrane***
Illimité Prix : 9,99 $
x

*Les prix sont en dollars canadien. Taxes et frais de livraison en sus.
***Ce produit est protégé en vertu des droits d'auteurs.




Description

Þegar hinn ungi Howard Thorne er kallaður á fund hjá ástkærum fóstra sínum fær hann loksins að heyra sannleikann um örlög foreldra sinna. Eftir að hafa verið ranglega sakaður um peningaþjófnað flúði faðir hans land en var talinn hafa látist af slysförum á sjó. Nýjar upplýsingar benda þó til annars og leggur Thorne upp í langferð með briggskipinu Naida undir traustri leiðsögn Latimers skipstjóra. Von hans er sú að finna föður sinn á lífi og hreinsa nafn hans af röngum sakargiftum. W. Bert Foster (1869-1929) var bandarískur rithöfundur. Hann skrifaði afþreyingarbókmenntir í formi smásagna og skáldsagna. ??samt því að skrifa undir eigin nafni starfaði hann einnig sem skuggaskrifari fyrir bókaútgáfuna Stratemeyer Syndicate sem gaf út fjölmargar barnabókaseríur. Þar að auki var Foster viðloðandi kvikmyndagerð en árið 1921 kom út myndin „The Last Door" þar sem hann var meðal þriggja höfunda. Þar á eftir fylgdu nokkrar vestrænar kvikmyndir sem voru allar byggðar á sögum Fosters. Kvikmyndirnar voru allar svarthvítar og þöglar.